Sá sem má ekki nafngreina

Hann er foringi í söfnuðiHann er með blóðidrifnar hendur og styður stríð í nafni kærleikaHann ræður ættingja og vini í góðar stöður og gengur fram hjá hæfara fólkiHann á afmæli og ég óska honum ekki til hamingjuHann er að reyna að koma skoðunum sínum inn í börn okkar án þess að spyrja.Hann er í sérsöfnuði sem fær sérmeðferð hjá ríkinu.Ef maður vill segja að manni líki illa við hann og eða skoðanir hans þá verður hann að vera í hópi fólks og maður verður að öskra yfir allan hópinn að maður fýli hópinn ekki svo hann sé ekki nafngreindurÞetta hlýtur að vera í lagi svona, er það ekki?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home