Nýtt lyf getur bjargað mannslífum

Nú er von til þess að eiturlyfjafíklar geti fengið meðferð sem virkar. Það er komið nýtt lyf á markaðinn, buphrenofen, sem minnkar löngun fíklanna í eiturlyf án þess að þeir fái "cold turkey". Auk þess er það ekki vanabindandi ólíkt meþadón. Það getur komið í veg fyrir dauðsföll af völdum ofneyzlu (overdose). Ætli það sé komið á íslenzkan markað? Sjá: http://ekstrabladet.dk/nyheder/samfund/article262904.ece

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home