"Vinningur" hjá Hemma Gunn

Í gær sá ég smá brot úr þætti hjá Hemma Gunn og mér bara brá. "Heppinn " áhorfandi fékk ferð til London sem hann átti að fara í strax, fyrir jól. Þvílík heppni. Hvað skyldu margir geta farið svona fyrirvaralaust og það þremur dögum fyrir jól. Eins og veðrið er og spáin þá gæti allt eins verið að fólkið komist ekki heim í tæka tíð.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home