Sunday, March 26, 2006

Læknadóp-Læknalyf-Hvar liggur ábyrgðin?


Ég þekki til ansi margra mála þar sem læknalyf eru svo auðfánleg að það er út í hött, þarna er ég alls ekki að alhæfa né dæma lækna því að veikur einstaklingur getur líka leikið á læknirinn sem er aðeins að sinna verknaðaskyldu sinni sem er að veita sjúkling sínum þá þjónustu sem að hann telur rétta. En mér finnst þó mjög áberandi að þegar einstaklingar deyja t.d af völdum morfíns sem gerist ósjaldan þá er litil umræða, kannski eitthvað í DV en svo ekkert meira, það er eins og það sé sussað niður.Þetta er ekki alltaf fólk í mikilli neyslu, ekki endilega sprautfíklar. Mér finnst þetta mikil og stór umræða sem að athygli þyrfti að vekja á og rítalín notkun þjóðarinnar í rosa miklu magni þegar flest börn eru komin á concerta, hvernig útskýrum við þessa miklu notkun ríalíns.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home