NÚ SKAL SUNGIÐ
Furðulegar hugmyndir koma upp, en hugmyndin um að reysa tónlistarhús fyrir 24milljarða á sér varla stað í heimi furðunnar, svo ekki sé meira sagt um það.Við erum fimmta skuldugasta þjóð í heimi. Mér er því spurn, er ekki nær að reyna að borga niður skuldirnar, áður en við förum að taka lagið?Lögmál heimilana er að minnsta kosti lagt svo upp, að skuldir skildu greiðast, áður en farið er í leikhúsið og borgað þar miða (fyrir hjón)allt að 10.000kr. Er annas það ekki rökrétt ákvörðun?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home