FÍKLAR
ég er að velta því fyrir mér er fíkn ekki viðurkenndur sjúkdómur af hverju er þetta fólk ekki bara dæmt til að fara í maðferð það er skrítið að mörgu leiti að líta á þetta sem glæp geðsjúkir eru td ekki sakhæfir ég veit að ungir fíklar sem fara í meðferð gefast margir upp vegna þess að þegar þeir koma aftur út í lífið blasir ekkert annað við en botnlausar skuldir td sektir.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home