Thursday, February 23, 2006

það hlýtur að vera ömurlegt að vera frægur íslendingur.


Mér finnst svo skrýtið hvað það þarf alltaf að vera skíta út íslenskt listafólk ,hvort sem um er að tala tónlistarfólk ,leikara ,íslenska kvikmyndagerð aða hvað sem er.Það er alveg áberandi hjá íslendingum að rakka niður "nýstirni" sín,maður tekur ekki eftir þessu erlendis:og ef listafólk fólk gerir ekki eitthvað alveg einsog milljarða verkefni úr Hollywood þá er það rakkað til fjandans og níddur að þeim skórinn með baktali og óþarfa skíta gagnríni.Er þessi þjóð alvarlega þjökuð af afbríðisemi eða celeb-fóbíu.Mér finnst þetta svo ljótt og asnalegt.'

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home