Atyglisbrestur ADD

Mig langar að sjá að það sé boðið upp á íslenskt lesefni um þetta málefni "EITT OG SÉR", þessi hegðunar einkenni loða allt of mikið við ofvirkni og já, oft var fólk greint með atyglisbrest á ingri árum en óx svo upp úr því og hvað var þá eftir, já, atiglisbrestur fullorðinna! ATYGLISBRESTUR, þessi röskun flokkast undir geðraskanir í Bandaríkjunum því þessu fylgir Þunglindi og hegðunarvandamál sem geta haft áhrif á fjölskilduna vegna örðuleika í námi og vinnumarkaði. eins og þið greinilega sjáið þá hef ég verið að reina að klóra mig í gegnum erlenda lesefnið og gengið svona upp og ofan að skilja það, ég er fyrst og frems lesblind og hef fengið greiningu á því og vottorð en það hjálpar mér ekkert að fá vinnu! og í skóla geingur mér verst af öllu því ég er án vafa með atiglisbrest, get ekki lesið heila blaðsíðu eða bbara fim setnigar og þá er ég dorttinn í dagdraumana eða einfaldlega sofna ef ég hef engan áhuga á námsefninu, og aðalástæðan fyrir því að ég hætti í skóla var að ég fann að ég staðnaði því upplýsingaflóðið var of mikið(atiglisbrest filgir gleimska og örðugleikar við að muna)og verst af öllu var þegar kennararnir voru með uplestur eða voru bara einfaldlega að ræða um lesefnið sem er ofboðslega þægilegir kennarar fyrir Lesblinda, en þá einfaldlega sofnaði ég og svaf ef ekki bara allan tíman, og ég er maneskja sem fer snemma að sofa!! börn með ofvirkni fá virðist vera alla þá aðstoð sem þau geta fengið í okkar samfelagi í dag, en þau börn sem eru með atiglisbrest og Óvirkni falla í skuggan og gleimsku svo lengi sem þau valda ekki látum og truflun á námstímum og eru svo stimpluð löt og heimsk. ég eins og aðrir í mínum sporum vinnum okkar ófaglærðu vinnur sem er oftast og yfirleitt láglaunuð,vinnum langanga daga og vikur til að ná endum saman því aðstoð, úrbætur og greining á veikindum okkar var ekki veitt atygli. við erum alveg ofboðslega mörg sem höfum þó nokkur fengið greiningu á lestrarörðugleikum. Ég hef áhugamál á sviði Náttúrufræða, Heimsspeki, Sálfræði, Guðfræði, Ljósmindun og Listum og grafískri hönnun og Tölfufræðum, og verður þorstamínum á þessum fögum aldrei svalað fyrr en ég fæ allavegna asðstoð við að klára stúdentinn, ég hafði lokið við 33 einingar á 5 ára námstímabili sem ég reindi eins og ég gat og áorkaði aðeins Þúnglindi vegna stöðnun minnar í námi.

2 Comments:
Þetta er flott síða hjá þér, haltu endilega áfram! :o)
ehh.. really like this thread
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home