Adam – Þann gamli Adam.
Þú hefur einn prédikara hjá þér, sem borðar og drekkur, sefur og vaknar með þér, einfaldlega þann gamla Adam.
Þú berð hann með þér inní sæng þína, stendur upp saman með honum, og leggst með honum aftur, til hvíldar þinnar. Hann talar til þín án hléa, hann er meistari í að halda út, þegar það gyldir um, að skaða þig. Jú, lengra sem það gengur, þess kaldari verður þú, og svo sljór og tregur, að lokum gleymir þú hver herra Jesú kristur er, og hans fagnaðarerindi, og spyrð ekki meira um það.
Þú berð hann með þér inní sæng þína, stendur upp saman með honum, og leggst með honum aftur, til hvíldar þinnar. Hann talar til þín án hléa, hann er meistari í að halda út, þegar það gyldir um, að skaða þig. Jú, lengra sem það gengur, þess kaldari verður þú, og svo sljór og tregur, að lokum gleymir þú hver herra Jesú kristur er, og hans fagnaðarerindi, og spyrð ekki meira um það.
