Thursday, September 17, 2009

Múslímavænt Ísland

Múslimar hafa nú góða bænaaðstöðu í einum besta skóla bæjarins .

http://visir.is/article/20090916/FRETTIR01/753270071

Væru skólayfirvöld að taka við sér ef kristnir einstaklingar bæðu um svona aðstöðu ? Held varla .
Stefnan í þessu svokallaða Kristna landi voru, er sú að reka allt Kristniboð öfugt úr helstu skólum landsins, en sorinn (kóranin) virðist ætla að hljóta náð í menntakerfinu ! Einkennilegt í meira lagi .

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home