frettir123

Monday, June 25, 2007

www.fjarskiptahandbokin.is


Hafið þið heyrt um gervihnattaútsendingu hjá RÚV sem næst um alla Evrópu? Mér finnst skrýtið að þeir skuli ekki kynna þetta neitt.Ég las um þetta á http://www.fjarskiptahandbokin.is/ Þar er hægt að finna góðar upplýsingar um þetta. Þetta er líka mjög góð síða, ég mæli með því að skoða hana!


Ungt fólk og Síðustu tímar


Það eru milljónir og aftur milljónir, út um allan heim sem trúa því að við lifum á síðustu tímum. Tímarnir í dag eru mjög alvarlegir, fyrir tímana tákn og staðreyndir biblíunnar, segir þetta unga fólk. ‘A síðustu tímum mun verða mikið af náttúrulegum slysum, svo sem flóð, þurkar og brennandi hiti. Einnig er talað um að, það verði mikið um ófrið og stríð á milli þjóða, þjóðirnar munu hata aðrar þjóðir. Annað. Það er líka talað um, hversu mikil munur það verður á trúaratriðum, margir munu falla frá og tilbiðja aðra Guði. Síðustu tímar!!!! Það hefur verið talað um síðustu tíma, í um 2000-ár. En sennilega aldrei svo mikið sem nú á okkar tímum. Það sem vekur mig einna mest undrun, er að það er yfirleitt ungt fólk sem lendir út á þessa línu, að predika, síðustu tíma. Hversvegna lendir allt þetta unga fólk út á þessar trúar-götur???Uppistaða allra safnaða á ‘Islandi er ungt fólk, og ekki bara á ‘Islandi. Heldur út um allan heim. Þetta unga fólk er tilbúið að leggja allt í sölurnar, fyrir nafn Jesús. Er ungt fólk meira opið fyrir fagnaðarerindinu en það eldra???? Bara spyr af framhaldi þessarar greinar http://www.nationalgeographicchannel.dk/explore/secretbible/index.aspxÞað verður sýndur þáttur á National Geographic Channel þann 25/06 um þetta efni. (sjá link að ofan)


Stjórnmál : Jafnrétti í raun ?


Amerísk kona, Jill Coccaro hefur nú fengið skaðabætur upp á ca. 2000 dollara af því að hún var handtekin fyrir að ganga um topplaus og höfð í haldi í 12 klst.Af hverju? Jú, því að skv. dómi mega konur ganga um topplausar í New York af því að karlmenn mega það.http://ekstrabladet.dk/vrangen/article310758.eceNú bíð ég eftir því jafnréttisráðherra Jóhanna Sig. ásamt Birni Bj. leggi fram frumvarp bráðlega, sem gefur þeim konum sem það vilja, möguleika á að ganga um topplausar án þess að eiga það á hættu að verða handteknar. Í nafni jafnréttisins, sem Samfylkingin jafnan er að klifa á.Það er nefnilega ekki hægt að hafa kynjajafnrétti á sumum sviðum og ekki öðrum, sama hvað Samfylkingunni finnst..



waffenssoldier@hotmail.com - viðbjóður


Þar sem lögreglan virðist ekkert gera í málum þeirra sem fá hótanir á netinu - í þessu tilfelli ungar stúlkur, legg ég til að einhver tölvuklár finni út hver waffenssoldier@hotmail.com er og birti þær upplýsingar þar sem við öll getum séð þær.Nú ekki væri vitlaust að senda þessum viðbjóði nokkra velvalda pósta.Svona lið á að uppræta og það strax.


Hvaða landslið þarf ekki gras til að spila á?


Það er Íslenska landsliðið því þeir eru svo lélegir að kartöflugarður eða kálgarður nægir, plægður eða óplægður!Ekkert landslið í heiminum sparkar boltanum oftar upp í loftið, yfir eða útaf. Strákarnir geta hreinlega ekki haldið boltanum á jörðinni og spilað honum á milli sín eins og nútíma knattspyrna krefst. Hægt væri að stofna nýja Evrópudeild, kálgarðsdeildina því þar ætti landsliðið einhvern séns, hahahaha!!


Framsóknarfólk !!!!


Ja hérna nú sjá loksins framsóknarmenn hve illa þeir voru undir hælnum á sjöllunum, eftir öll þessi ár. Ef að þeir hefðu verið áfram í Ríkisstjórn hefðu þeir litið framhjá því. Þetta hef ég allatí sagt að framsókn var hækja sjallana ekkert annað og þeir vildu það, til að fá ráðherrastólana....en nú kveður við annan tón......skyldi Samfylking segja sömu sögu eftir að hafa starfað með sjöllum í Ríkisstjórn ?????


Skora á fjölmiðla að leita svara og það strax


Getur það í alvöru verið satt að við höfum stofnað sendiráð við Páfagarð?????????????Erum við endanlega gengin af vitinu??Ég neita að trúa því að óreyndu að þetta sé satt og að Ingibjörg Sólrún hafi samþykkt þetta. Ég krefst svara sem skattborgari þessa lands og það strax.


Svona á veðrið að vera á Íslandi ...


... eins og það var í dag allan ársins hring. Þá væri víst ekki hægt að kvarta.