Thursday, April 12, 2007

Sjáið ættingja T-Rex


Hreint ógnvekjandi í útliti
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20070412/FRETTIR01/70412098

Þeir segjast vera búnir að sanna ættartengsl þessara dýra og maður svona veltir fyrir sér hvernig ættingjar okkar mannanna muni verða áhorfs eftir sirka skrilljón ár eða svo.

Alveg hreint ómögulegt að reyna að ímynda sér það miðað við t-rex og littlu gulu hænuna frænku hans ha :)




0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home