Friday, April 13, 2007

Guð blessi ritstjórn visir.is


Ritstjóri visir.is sýndi gríðarlegan styrk og myndugleik nú áðan þegar hann henti út hroðalegum dónaskrifum um Biskupinn yfir Íslandi og Þjóðkirkju allra landsmanna í athugasemdum um frétt vegna afsökunarbeiðni prestanna í Digraneskirkju.Auðvitað verða menn að passa á sér kjaftinn hér á opinberum vettvangi og vera ekki með Guðlast og offors.Guð blessi ritstjórn visir.is.


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home