Saturday, March 28, 2009

Er heimur samkynhneigðra óaðfinnanlegur ?

Margur nútímamaðurinn gengur með þær hugmyndir í höfðinu, að heimur samkynhneigðra einkennist af ofsóknum gamalla presta og ofsatrúarhópa .
Nútíma fjölmiðlar hafa komið samkynhneigðum til hjálpar, með því að birta aðeins fréttir samkynhneigðum í hag, og henda öllum fréttum og upplýsingum frá sér, er sært getur þennann "ofsótta" minnihlutahóp .
Allir sem benda á eitthvað varhugavert við lífsmáta samkynhneigðra eru sagðir : Íhaldssamir-Fordómafullir-Ofstatrúarsinnar-Gamaldags og heilaþvegnir af sértrúarsöfnuðum og fá sjaldan, en oftast ekki birtar greinar sínar um skuggahliðar samkynhneigðar .

Það er eins og að meginþorri þjóðarinnar þoli ekki að heyra eitthvað misjafnt um samkynhneigð . En þó svo að vissir þættir samkynhneigðar ógni heilsufari og samfélagsmynd þjóðarinnar, vilja menn ekkert af því vita, og halda bara áfram að dýrka og dá skemmtilegar og útlitsfagrar kynvillupersónur eins og það eigi lífið að leysa . Sumir hræðast mjög að taka ekki þátt í þessari dýrkun, af ótta við að fá einhvern fordómastimpil á sig .

Á næstunni ætla ég að setja hér inn erlendar óþýddar greinar sem sýna glöggt hversu vafasamur heimur samkynhneigðra er fyrir samfélagið á ýmsann hátt , og hvernig lygaáróðursmaskínur þeirra ganga fyrir sig í Bandaríkjunum og víðar .

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home