Supernova

Það var upplýst í gær, að það væri búið að uppgötva nýtt ofurstirni (supernova) í geimnum, aðeins 240 milljónir ljósára í burtu. Þetta uppgötvaðist í september í fyrra, en af óskiljanlegum orsökum fær almenningur fyrst að vita þetta núna.
http://ekstrabladet.dk/nyheder/videnskab_og_teknik/article296546.ece
Ef ég hefði vitað þetta í fyrra, þá hefði ég flutt lengra burtu en í Hafnarfjörðinn.




