Spennandi Prestastefna framundan

Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir mun ýta Prestastefnu Þjóðkirkjunnar úr vör á morgun með predikun í Húsavíkurkirkju. M.a. verða lagðar fram hugmyndir um breytta tilhögun hvað varðar ýmsar hliðar prestverka og rætt um nýtt blessunarform fyrir staðfestar samvistir.
Guð blessi þessa Prestastefnu og þau góðu og áríðandi mál sem þar verða rædd.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home