Austurs og Lækjag hús

Nú væri ráðlegt eftir bruna þessara tveggja húsa sem stóðu við Austurstræti 22 og Lækjargötu, að hafa þetta svæði frítt og hafa þar í staðinn gott plan fyrir tré og lítil snotur hús t.d. glerhús með kaffiveitingum. Þetta myndi skapa betra svigrúm til að skapa gott sentral eins og er víðast hvar í evrópu. Eins er meira pláss sem skapast fyrir ýmis tilefni við mannamót. Lýkt og við Aðalstræti þar sem TM er. Eftirlýking af þessum húsum mætti byggja á Árbæjarsafni.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home